Vorsýning MTR 2014


Nemendur í MTR halda sýningu á verkum sínum og kynna
þau á laugardaginn kemur, 17. maí, frá kl. 13.00 til 16.00, í
húsakynnum skólans. Sýningin verður í framhaldinu aðgengileg á
opnunartíma skólans fram
að útskrift, 24. maí.

Sjá hér.

Menntaskólinn á Tröllaskaga.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is