Vorskemmtun 7. bekkjar


Hin árlega Vorskemmtun 7. bekkjar fór
fram í Allanum á Siglufirði í gær, fimmtudaginn 14. apríl, og voru
sýningar kl. 16.00 og 20.00. Nemendur yngri deildarinnar á Siglufirði
komu fram, þ.e.a.s. 1.-6. bekkjar – töluðu, léku og sungu – ásamt
nemendum 7. bekkjar. Var þetta hin besta stund í alla staði og
aðstandendum, kennurum og þátttakendum til mikils sóma.

Hér eru nokkrar svipmyndir frá því fyrr um daginn.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is