Vonskuveður í kortunum


Gert er ráð fyrir vonskuveðri á landinu í nótt og á morgun. Hér nyrðra hefur hann verið að rjúka upp annað veifið og sló víst í um 40 m/sek fyrr í dag.

Mynd: Veðurstofa Íslands.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]