Vitaverðir í hálfa öld


Siglfirðingur.is birtir hér þriðja og síðasta fróðleiksmolann um vitana
við fjörðinn. Að þessu sinni er fjallað um vitann á Sauðanesi vestan
Siglufjarðar. Það vekur athygli að sama fjölskyldan hefur séð um
Sauðanesvita í meira en hálfa öld. Trausti Magnússon var vitavörður frá
1958 til 1988, eða í þrjátíu ár. Þá tók Hulda Jónsdóttir konan hans við í
þrjú ár og nú er Jón Trausti sonur þeirra búinn að vera vitavörður í
tuttugu ár.

Sauðanesviti um vetur.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is