Vítaspyrnukeppni Mumma

Guðmundur Þorgeirsson - Siglufjörður - Vítaspyrnukeppni Mumma

Hin árlega Vítaspyrnukeppni Mumma verður á sunnudaginn kemur, 14. júlí, á sparkvellinum á Siglufirði, og mun þetta vera í 25. sinn sem hún er haldin. Keppnin hefst kl. 13.00 og er fyrir alla krakka, 12 ára og yngri. Sjá líka hér.

Mynd (úr safni): Sigurður Ægisson │ [email protected]
Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]