Vítaspyrnukeppni Mumma


Hin árlega vítakeppni Mumma verður haldin á sunnudaginn kemur, 21. september, klukkan 17:00, á sparkvellinum á Siglufirði. Vítakeppnin er fyrir alla iðkendur KF, 12 ára og yngri. Við hvetjum iðkendur til að mæta og foreldrar eru að sjálfsögðu velkomnir.

Mummi stillti sér að sjálfsögðu upp til myndatöku, þegar ljósmyndari fór þess á leit við hann í dag.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is