Vísindaferð á Siglunes


Ingvar Erlingsson og Þorsteinn Stefánsson brugðu sér út á Siglunes í blíðviðrinu í gær, í vísindaferð. Ekki fékkst upp gefið hvað nákvæmlega var skoðað, en hér eru nokkrar myndir þaðan.

Myndir: Ingvar Erlingsson.
Texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is