Vinabæjarmót í Holmestrand í Noregi á sumri komanda


Á sumri komanda verður vinabæjarmót í Holmestrand í Noregi. Á
fimmtudaginn kemur, 20. janúar, kl. 17:00, verður fundur í Þjóðlagasetri
þar sem fyrirhugað mót er kynnt.

Allir sem áhuga hafa eru velkomnir.

Það er fagurt í Holmestrand í Vestfold í Suður-Noregi.

Rauði liturinn sýnir hvar Vestfold liggur.

Myndir: Fengnar af Netinu.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is