Vilborg Rut jólatrjáaskreytir


Jólavöku RÚV var sjónvarpað í fyrradag. Þar var m.a. innslag frá Siglufirði, því hún Vilborg Rut Viðarsdóttir sýndi þar landsmönnum að það eru ekki bara húsin og nágrenni sem hægt er að nostra við utandyra fyrir jólin heldur má einnig gefa sér tíma í að punta og gleðja trén í skóginum.

Siglfirski hlutinn byrjar rétt fyrir 58. mínútu.

Hér er slóðin.

Mynd: Skjáskot úr Jólavöku RÚV.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is