Viðburðaskrá yfir páskahátíðina


Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð var að gefa út blað þar sem öllum þjónustu- og veitingaaðilum í sveitarfélaginu gafst kostur á að auglýsa viðburði, opnunartíma, þjónustu og þess háttar. Hugmyndin var að þetta yrði einskonar viðburðaskrá fyrir páskahátíðina í Fjallabyggð 2016. Blaðinu verður dreift í öll hús í Fjallabyggð á næstu dögum. En hér má líka nálgast það.

Viðburðaskrá og texti: Aðsent.
Forsíðumynd: Fengin af Netinu.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is