Veturinn minnir á sig


Veturinn er farinn að minna á sig fyrir norðan, eins og ýjað hefur verið
að annað slagið hér á vefnum undanfarið. Í dag skrapp fréttamaður upp í
Siglufjarðarskarð og tók þar nokkar myndir. Engu var líkara en að hann
væri þar kominn inn í annan heim.

En svona er víst lífsins gangur.

Siglufjarðarskarð.

Horft niður í Siglufjörð.

Og upp hinum megin.

Furðumikill snjór á vegi.

Háskarðið.

Og skiltið þar uppi.

Efsta brekkan í Hraunadal.

Horft í vestur.

Og í norðaustur.

Hér gefur að líta snjólínuna eins og hún var um miðjan dag.

Og betur þó héðan.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is