Veturinn minnir á sig


Frekar er hann napur í morgunsárið hér nyrðra enda við frostmark í nótt og byrjað að grána í efstu brúnum og tindum. Samkvæmt norsku veðurspánni sem gildir til 25. september næstkomandi og lesa má á Yr.no er þó engar kuldatölur að sjá á næstunni, heldur þetta frá 2 og upp í 10 gráðu hita. Hins vegar verður nokkuð blautt.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Tafla: Yr.no.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is