Veturinn kvaddur


Það var fjölmenni í síðasta kirkjuskólatímanum í morgun og pylsuveislan,
sem feðurnir buðu upp, í blíðskaparveðri, einkar vel heppnuð.

En nú er vorið á næsta leiti og sumarið og að öðru að hyggja. Umsjónarfólk barnastarfs Siglufjarðarkirkju þakkar hér með börnum og fullorðnum ánægjulegar samverustundir í vetur og vonast til að sjá þau endurnærð og sæl í haust.


Skarphéðinn Fannar Jónsson var æðstigrillari.

Hópurinn á tröppum Siglufjarðarkirkju í morgun.

Myndir: Kristín Sigurjónsdóttir og Sigurður Ægisson sae@sae.is.

Texti: Sigurður Ægissonsae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is