Veturinn kvaddur

Til að minna okkur á hvað nú er að baki, þrátt fyrir sunnudagsveðurspána, var
Gestur Hansson að senda vefnum þrjár myndir, teknar í firðinum okkar
góða í vetur.

Myndir: Gestur Hansson.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.