Vetur innan seilingar

Siglufjörður var kaldur í dag, hvítnaði næstum ofan í byggð. Héðinsfjörður var samt öllu ljósari, eins og hér undir má sjá. En spáin fyrir morgundaginn er góð, sólskin fram undir kvöld.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.