Vetrarfrí Siglufjarðarkirkju

Ekkert barnastarf verður í Siglufjarðarkirkju á morgun. Vetrarfrí hefur undanfarna daga verið í Grunnskóla Fjallabyggðar og starfsfólk kirkjunnar tekur sér frí í kjölfarið eins og það hefur gert mörg undanfarin ár.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]