Vel fylgst með Héðinsfjarðargöngum


Á vefsíðu Vegagerðarinnar er hægt að skoða margvíslegan fróðleik um Héðinsfjarðargöng. Átta vefmyndavélar sýna færðina, á skemmtilegri skýringarmynd má skoða upplýsingar um veður, mengun, fjölda bíla og meðalhraða og línurit sýna vindhraða, vindátt, hita og umferð síðasta sólarhring.

Full ástæða er til að hvetja vegfarendur til að kynna sér þessar upplýsingar.

Úr Héðinsfjarðargöngum, við munnann Siglufjarðarmegin.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Texti: Jónas Ragnarsson | jr@jr.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is