Veggspjaldasýning um mannát

Í Morgunblaðinu í gær var rætt við Dagrúnu Ósk Jónsdóttur þjóðfræðing, sem var að opna Veggspjaldasýningu í bókasafninu í Spönginni í Reykjavík, um mannát í íslenskum þjóðsögum. Dagrún Ósk á m.a. rætur í Siglufirði. Foreldrar hennar eru Ester Sigfúsdóttir og Jón Jónsson. Ester er dóttir Sædísar Eiríksdóttur (f. 1944) og Sigfúsar Magnúsar Steingrímssonar (f. 1942, d. 2005).

Mynd og úrklippa: Morgunblaðið.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.