Vefmyndavélar

Nú geta lesendur Siglfirðings kannað aðstæður á vegum nyrðra – og reyndar á landinu öllu, ef út í það er farið – með því að ýta á myndina hér á forsíðu, neðarlega til hægri og smellt á hana og svo á viðkomandi hnappa (græna) eftir það.

Mynd: Vegagerðin.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.