Vangaveltur Sigurðar Jóhannessonar hjúkrunarfræðings


Sigurður Jóhannesson hjúkrunarfræðingur er með athyglisverðan pistil undir liðnum Þankabrot,
á vinstri spalta. Þar útskýrir hann vafningalaust hvað fyrirhugaður
niðurskurður ríkisins í heilbrigðiskerfinu muni þýða fyrir samfélagið
hér yst á Tröllaskaga. Það er ófögur lesning – en hana þarf nauðsynlega að fara í gegnum
til að skilja betur hvað um er að vera.

Þarna er einfaldlega um líf og dauða að tefla.

Í tvennum skilningi.

Heilbrigðisstofnunin Fjallabyggð, Siglufirði, 2. hæð.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]


image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]