Valin í æfingahóp Íslands U14


Nýr landsliðsþjálfari Íslands U-14 í handbolta, Rakel Dögg Bragadóttir, hefur valið æfingahóp sem kemur saman nú um helgina. Í honum er m.a. Daðey Ásta Hálfdánardóttir. Hún er fædd árið 2002 og á ættir að rekja til Siglufjarðar, því foreldrar hennar eru Kristín Skúladóttir (Jónassonar) og Hálfdán Daðason.

Mynd: Fengin af heimasíðu Fram.
Texti: Fram.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is