Valentínusardagurinn


Valentínusardagurinn er í dag.

Af því tilefni er búið að setja undir Greinar örlítinn fróðleikspistil um þann sem að baki stendur og ýmislegt fleira.

Hér er flýtileið.

Valentínusardagurinn er 14. febrúar.

Í upphafi 21. aldar eru hefðbundnar gjafir fólks í millum
sælgæti og blóm, einkum dreyrrauðar rósir.

Myndir: Fengnar af Netinu.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is