Valdamenn í lit


Visir.is fjallaði í dag um sýningu siglfirska listmálarans Bergþórs Morthens en hún var opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri fyrir páska og stendur til 15. apríl. Bergþór sýnir nokkra helstu valdamenn heimsins í nýju ljósi og í skærum litum. Fram kemur að sýningin hafi vakið sterk viðbrögð listunnenda.

Óhætt er að mæla með þessari umfjöllun og viðtali við Bergþór, sjá hér.

Mynd: Bergþór Morthens.
Texti: Jónas Ragnarsson | jr@jr.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is