Úthlutun úr Samfélags- og menningarsjóði Siglufjarðar


Úthlutun úr Samfélags- og menningarsjóði Siglufjarðar fyrir árið 2019 var birt í gær. Alls var úthlutað 9.535.000 kr. til 20 aðila. Sjá nánar meðfylgjandi lista hér fyrir neðan.

Mynd: Tom Brechet. Birt með leyfi.
Texti og listi: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]