Úthlutun byggðakvóta í Fjallabyggð


Bæjarráð hefur ákveðið að boða til fundur með hagsmunaaðilum um byggðakvóta. Atvinnumálanefnd taldi rétt og eðlilegt að kalla eftir ábendingum frá fiskverkendum og útgerðaraðilum sveitarfélagsins. Fundurinn verður mánudaginn 10. nóvember kl. 18.00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar.

Þetta segir á heimasíðu sveitarfélagsins. Sjá nánar þar.

Mynd: Úr safni.
Texti: Fjallabyggð.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is