Úrslitaviðureignin í Spurningakeppni Trölla


Undanfarnar vikur hefur verið í gangi
spurningakeppni í þættinum Ljósvíkingar á FM Trölla. Þar hafa att kappi í
beinni útsendingu siglfirsk fyrirtæki, alls sextán talsins. Hafa tveir
fulltrúar mætt frá hverju og einu. Í kvöld kl. 20.00 fer í loftið
úrslitaviðureignin. Þar eigast við Fiskmarkaður Siglufjarðar og
Lífeyrisþjónustan.

Hægt er að hlusta á Fm 103,7 á Stór-Fjallabyggðarsvæðinu og svo að sjálfsögðu á Netinu. Þar er slóðin Fm.trolli.is.

Mynd: Aðsend.

Texti: Sigurður Ægisson sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is