Úrslitaleikur í Valitorbikarnum í 3. flokki


Á morgun, miðvikudaginn 14. september, mun KF/Tindastóll, 3. flokkur, leika til úrslita í Valitorbikar karla við lið KA. Leikurinn verður haldinn á Akureyrarvelli, aðalvelli, og byrjar kl. 17.00.

Nú er bara að fjölmenna og styðja drengina.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is