Upptaka frá lokatónleikum Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu


Eins og greint var frá hér nýverið fóru lokatónleikar Nótunnar fram í
Eldborgarsal Hörpu í Reykjavík á sunnudaginn var, 18. mars. Þeir hafa
greinilega verið afar skemmtilegir, eins og sjá má af upptöku Magnúsar
A. Sveinssonar í Ólafsfirði, sem hefur að geyma nokkrar svipmyndir þaðan, og sem hann hefur nú sent Siglfirðingi.is og veitt góðfúslegt leyfi til birtingar.

Sjá hér.

Myndir: Skjáskot úr umræddu myndbandi.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is