Uppsetning stoðvirkja í Hafnarfjalli, 2. áfangi


Framkvæmdir við uppsetningu stoðvirkja í
Hafnarfjalli eru nú að hefjast. Verktaki er ÍAV hf. og mun þessi áfangi
verða unninn á næstu þrem sumrum. Um er að ræða grindur samskonar og eru
í Gróuskarðshnjúki og settar voru upp haustið 2003. Umfang verksins er
um það bil þrisvar sinnum meira en í Gróuskarðshnjúki. Áætlað er að
a.m.k. tveir áfangar álíka stórir verði settir upp í Hafnarfjalli á
næstu árum.

Myndir og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is