Unnu Jónsmessuknattspyrnumót á Hofsósi


KS old and young boys sameinuðust á
Jónsmessuknattspyrnumóti á Hofsósi í gær. Okkar menn unnu sinn riðil og
síðan allt þar á eftir án þess að fá á sig mark. Afmælisbarn dagsins, Hafþór Kolbeinsson, tók á móti verðlaunum. Alls tóku 18 lið þátt.

Hér er sameinað lið KS old and young boys.

Afmælisbarn dagsins, Hafþór Kolbeinsson, 47 ára, með bikarinn.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is