Ungur fálki í heimsókn


Ungur fálki kom í heimsókn í fjörðinn í dag, náði sér í eitthvað í gogginn og hvíldist að því búnu uppi á ljósastaur meðfram Langeyrarveginum. Eftir það flaug hann í norðurátt.

Myndir: Mikael Sigurðsson og Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is