Unglingamót TBS


Unglingamót TBS, A-mót, er haldið í Íþróttahúsinu á Siglufirði þessa helgina. Þátttakendur eru rúmlega 100 frá fimm félögum. Ingvar Erlingsson hefur verið að fylgjast þar með og sendi fréttaveitunni meðfylgjandi ljósmyndir.

Myndir: Ingvar Erlingsson.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]