Ung skáld í Fjallabyggð

Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar eru öðrum jafnöldrum hagmæltari, samkvæmt úrslitum í vísnasamkeppni grunnskólanema sem lýst er í nýju hefti Stuðlabergs.“ Þetta segir í Fréttablaðinu í dag, þar sem um málið er fjallað. Sjá nánar í úrklippu hér fyrir neðan.

Forsíðumynd: Úr safni.
Úrklippa: Úr Fréttablaðinu í dag.

Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]