Umsóknir um styrki fyrir árið 2015


„Styrkir, framlög, erindi, tillögur og/eða ábendingar er varða fjárhagsáætlun 2015 þurfa að berast til bæjaryfirvalda í síðasta lagi 15. september nk.” Þetta segir á heimasíðu Fjallabyggðar.

Sjá nánar þar.

Mynd: Úr safni.
Texti: Fjallabyggð.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is