Umkringd geislum rísandi sólar


Það var töfrum líkast að sjá Hólshyrnuna í morgun þar sem hún var umkringd og rétt aðeins kysst geislum hinnar rísandi sólar í austrinu. Nú eru ekki nema ellefu dagar í að hún varpi ljóma sínum á Ráðhússtorgið á ný.

Hólshyrnan í dögun.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is