Umferðartafir í Múlagöngum


Vegna vinnu í Múlagöngum aðfaranótt 25. febrúar má búast við umferðartöfum þar frá miðnætti til klukkan sex að morgni. Þetta segir í tilkynningu sem var að berast frá Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Umferðarþjónusta Vegagerðarinnar / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is