Tveir siglfirskir Norðurlandsmeistarar í botsía


Norðurlandsmótið í botsía var haldið á
Húsavík á laugardaginn var, 5. nóvember, og fóru tíu lið þangað austur á vegum
Íþróttafélagsins Snerpu. Er skemmst frá því að segja að Guðbjörg
Friðriksdóttir og Vilborg Jónsdóttir gerðu sér lítið fyrir og urðu Norðurlandsmeistarar í sínum
flokki.

Siglfirðingur.is óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Guðbjörg
Friðriksdóttir og Vilborg Jónsdóttir urðu Norðurlandsmeistarar í sínum
flokki.

Hér er svo allur hópurinn sem sótti mótið á vegum Íþróttafélagsins Snerpu.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is