Tröllskorið landslag á Tröllaskaga


?Gönguferð númer tvö á þessu sumri er lokið. Að þessu sinni voru það Siglufjarðafjöll og svæðið milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar sem var fótum troðið. Félagsskapurinn voru um 40 félagar í Trimmklúbbi Seltjarnarness, TKS og nutum við leiðsagnar heimamannanna Gests Hanssonar og Huldu Friðgeirsdóttur.? Þannig hefst ferðalýsing Kristjönu Bjarnadóttur, sem lesa má um á vefsíðu hennar og að auki skoða þar mikinn fjölda ljósmynda.

Enn fleiri eru svo hér.

Ein myndanna að vefsíðu Kristönu Bjarnadóttur, sem fædd er og uppalin á Snæfellsnesi.

Mynd: Af vefsíðu Kristjönu Bjarnadóttur.

Texti: Kristjana Bjarnadóttir / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is