Tröllaskagahraðlestin etur kappi við Austfjarðatröllin


Tröllaskagahraðlestin tekur á móti Austfjarðatröllunum frá Egilsstöðum
og leiknir verða tveir æsispennandi kappleikir í handbolta um helgina.
Þetta er viðburður sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Leikið
verður föstudagskvöldið 4. febrúar í Íþróttamiðstöðinni Ólafsfirði kl.
20.00 og laugardaginn 5. febrúar í Íþróttamiðstöðinni Ólafsfirði kl
13.00.

Fyrstu 500 áhorfendur fá frítt inn!

Tröllaskagahraðlestin í öllu sínu veldi.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is