Tröllamótið gekk vel


Fyrsta sameiginlega mót Skíðafélags
Ólafsfjarðar og Skíðafélags Siglufjarðar, Tröllamótið, varð að veruleika
í gær í Skarðsdalnum. Að sögn mótshaldara tókst það nokkuð vel eftir að
náðist að yfirstíga smá byrjunarörðugleika.

Hér sjást þau sem tóku þátt.

Hér koma úrslitin:


Mynd: http://skiol.fjallabyggd.is/is/news/trollamot_urslit/

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is