Trilludagar að hefjast


Það styttist í fjölskylduhátíðina Trilludaga, sem haldin verður á Siglufirði um komandi helgi, 29. og 30. júlí. Dagskrá hátíðarinnar má nálgast hér og á meðfylgjandi plakati.

Plakat: Af heimasíðu Fjallabyggðar.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is