Töluverður snjór er ennþá á Skarðsveginum


Töluverður snjór er enn á Skarðsveginum, bæði Eyjafjarðar- og
Skagafjarðarmegin. Það má glöggt sjá á ljósmyndum sem teknar voru í
göngu Ferðafélags Siglufjarðar yfir í Fljótin í gær. Nú er bara spurningin hvort náist að opna fyrir stóru helgina í byrjun ágúst.

Myndir: Arnheiður Jónsdóttir og fleiri.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is