Tólgarkerti og einfrystar rækjur


?Nú stendur yfir fjáröflun hjá
Skíðafélagi Siglufjarðar Skíðaborg og erum við að selja tólgarútikerti,
tvö í pakka á 1.000 kr. pakkann, og Rammarækjur á 1.500 kr. kg. og koma
þær í kg. pokum,? segir í tilkynningu sem var að berast.

?Kertin eru eins og áður segir úr tólg
og framleidd á Stóruvöllum í Bárðardal. Þau brenna í a.m.k. 9 klst. í
hvaða veðri sem er, sem er allt að tvöfalt lengri brunatími en margra
vaxkerta af sömu stærð.

Rækjan er einfryst og eru hún því
braðgmeiri og gæðameiri en tvífryst rækja. Umbúðirnar eru mjög þægilegar
þar sem þeim er hægt að loka aftur.

 

Gengið verður í hús á Siglufirði í dag frá kl. 17.00-19.00 og vonumst við til að tekið verði vel á móti krökkunum.

Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg.?

Svona líta Stóruvallakertin út.

Úr rækjuvinnslu Ramma hf. á Siglufirði.


Mynd af tólgarkertum: Fengin af Netinu.

Mynd úr rækjuvinnslu: Rammi hf.

Texti: Aðsendur.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is