Tóku sporið á heilsugæslunni

Visir.is birti í dag skemmtilegt viðtal við þau hjón Valþór Stefánsson og Önnu Gilsdóttur, sem tóku danssporið nýverið á heilsugæslunni á Siglufirði, þar sem tveggja metra reglan var í fullu gildi, og birtu á Youtube. Sjá hér.

Mynd: Úr myndbandi á Youtube.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]