Togarajaxlar hittast

Togarajaxlar ætla að hittast á Akureyri 15.-16. júlí og rifja upp gamla
daga og nýrri. Meðal annars verður borðhald í Sjallanum og þar mun koma
við sögu Valgeir Guðjónsson. Sjómenn verða heiðraðir og fleira.

Einnig verður hópnum stefnt til Húsavíkur á Strandmenningarhátíðina.

Sjá nánar auglýsinguna hér fyrir neðan.

Mynd: Aðsend.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is