Til hamingju, Ísland


Björn Þorláksson fjölmiðlamaður fer lofsamlegum orðum um Sigló Hótel, eftir að hafa gist þar á dögunum ásamt eiginkonu sinni. Björn hefur m.a. numið hótelrekstur í Sviss og ætti því að vita hvað hann er að tala um. „Til hamingju Siglfirðingar – til hamingju Ísland. Þeir sem reistu og reka hótelið og hafa endurskapað heila töfraveröld. Þið eigið svo mikið hrós skilið að það hálfa væri nóg,” segir hann í lok pistils síns á Hringbraut.is, sem má allan nálgast hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is