Þýska lúxusfleyið Bremen

Skemmtiferðaskipið Bremen - Þýskaland - Siglufjörður

Þýska lúxusfleyið Bremen var í Siglufirði í dag, lét úr höfn kl. 18.00. Það tekur 155 farþega og er rekið af Hapag-Lloyd. Hér má líta um borð og fá nánari upplýsingar.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is