Þrumur og eldingar


Þrumur og eldingar voru yfir Siglufirði á fimmta tímanum í dag með tilheyrandi skúradembum. Ingvar Erlingsson náði upptöku af hluta af þessu og gaf leyfi fyrir birtingu. Ljósmyndin hér fyrir ofan var tekin um klukkustund eftir lætin.

Mynd og símaupptaka: Ingvar Erlingsson.
Kort: Vedur.is.

Texti: Sigurður Ægisson | [email protected] 

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]