Þróar lyf gegn tíðaverkjum


Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði vinnur nú að lyfjarannsóknum sem Hilmar Bragi Janusson, forstjóri fyrirtækisins, hefur trú á að geti orðið að fullgildum lyfjum á komandi árum. Meðal þess sem nú er unnið að því að vinna bug á eru tíðaverkir kvenna en þróunarstarf á slíku lyfi er komið einna lengst á vettvangi fyrirtækisins.“ Þetta má lesa í ViðskiptaMogganum í dag. Þar er að auki þriggja blaðsíðna viðtal við Hilmar Braga.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: ViðskiptaMogginn / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Úrklippa: Úr ViðskiptaMogga dagsins.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is