Þrjár systur


Í Morgunblaðinu í dag, á bls. 16, er viðtal við Sólveigu, Guðrúnu Lindu og Hólmfríði Ósk, dætur Rafns Erlendssonar
og Guðrúnar Hrefnu Bragadóttur, en þær tóku sig til 26. ágúst
síðastliðinn og fluttu með allt sitt úr höfuðstaðnum og norður til Siglufjarðar.

Og eru alsælar.

Áður en
þetta gerðist voru íbúarnir í bænum 1.298 talsins en fóru í 1.308, eða
með öðrum orðum á fjórtánda hundraðið.

Ánægjulegt það.

Viðtalið er nú komið inn hér.

Hér eru systurnar, börn þeirra og eiginmaður Hólmfríðar Óskar. Þetta er óneitanlega flottur hópur.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is